Emami búðin
EMAMI er 3 ára íslenskt hönnunarmerki sem sérhæfir sig í breytanlegum fatnaði fyrir konur.
Hönnunin er seld í 140 verslunum um allan heim en í nóvember í fyrra var tekin ákvörðun um að opna pop-up búð á Laugaveginum fyrir jólin. Ein af aðalástæðunum var sú að við viljum veita viðskiptavinum okkar mjög ítarlega og persónulega þjónustu þar sem hverjum og einum er boðin kennsla á flíkina áður en farið er með hana heim. Allt starfsfólk er þjálfað og tilbúið að hjálpa til í búningsklefanum. Viðbrögðin fóru fram úr okkar björtustu vonum og var því ákveðið að hafa verslunina opna áfram. Í dag höfum við tryggan hóp fastakúnna og alltaf bætist í hópinn.
Emami búðin
Laugavegi 66
S: 511 1880
www.Emami.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar